21. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 25. apríl 2017 kl. 09:00


Mættir:

Brynjar Níelsson (BN) formaður, kl. 09:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NF) 2. varaformaður, kl. 09:00
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 09:00
Hildur Sverrisdóttir (HildS), kl. 09:00
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 09:00
Lilja Alfreðsdóttir (LA), kl. 09:00
Ómar Ásbjörn Óskarsson (ÓÁÓ) fyrir Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:00
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 09:00

Haraldur Benediktsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerðir 19. og 20. funda voru samþykktar.

2) Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um rannsókn á erlendri þátttöku í kaupum á 45,8% eignarhlut í Búnaðarbanka Íslands hf. o.fl. Kl. 09:02
Nefndin ræddi málsmeðferð.

3) Önnur mál Kl. 09:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:30